Lítið og nett borð sem auðvelt er að koma fyrir, jafnvel þar sem plássið er lítið.
Hringlaga borð með mjúkum línum gefur rýminu afslappað yfirbragð.
Duftlakkaður stálramminn er bæði stöðugur og endingargóður.
Matt yfirborðið er með frábæra kámvörn og hrindir frá sér vökva.
Prófað og samþykkt fyrir notkun á opinberum stöðum, eins og á veitingastöðum, sem þýðir að það er sérlega endingargott og þolir mikla daglega notkun.