Sjálfbærara efni
MÖCKELBY
Borð,
235x100 cm , eik

134.950,-

MÖCKELBY

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MÖCKELBY

MÖCKELBY

134.950,-

Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.

Vefverslun: Uppselt

Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.

Umhverfisvænn kostur því spónaplata er klædd með gegnheilum við, sem er góð nýting á auðlindum.

Útlit borðsins er hannað með viðarplanka í huga, sem gefur því hlýlega og náttúrulega tilfinningu og áferð.

Borðbrúnirnar auka enn á áhrif plankaútlitsins.

Eik er afar sterkur og endingargóður harðviður með áberandi viðarmynstri. Hún verður dekkri og fallegri með aldrinum og fær á sig gullbrúnan undirtón.

Borðið stenst ströngustu kröfur okkar um stöðugleika, endingu og öryggi þannig að það þoli daglega notkun í fjölda ára.

Efni

Hvað er viðarspónn?

Viðarspónn er þunnt lag af við sem fest er á hluti eins og spónaplötu til að gera yfirborðið endingargott og færa því náttúrulega viðaráferð. Algengustu spónartegundirnar eru birki, askur, eik og beyki og við höfum gert sérstakt lakk sem ver spóninn fyrir upplitun og viðheldur náttúrulegri áferð viðarins. Það er mikill kostur ef spónninn er örlítið þykkari því það gefur þér kost á að pússa hann upp og gera við ef eitthvað kemur upp á og þar með lengja endingartíma húsgagnsins.

Hugleiðingar hönnuða

Marcus Arvonen, hönnuður

„Hugmyndin með MÖCKELBY var að gera lífsförunaut – borð sem fylgir þér um ókomin ár. Borð sem eldist fallega, þar sem blettir og skrámur verða skemmtilegar minningar um liðinn tíma. Viðarmynstrið og náttúruleg litbrigði í eikarspóninum gerir hvert borð einstakt og gefur því fallega viðaráferð. Borðið er fullkominn samkomustaður fyrir heimilið.“


Bæta við vörum

Hugmyndir og innblástur

Aftur efst
+
X