MÖRBYLÅNGA
Borð,
220x100 cm, eikarspónn brúnbæsað

129.950,-

Magn: - +
MÖRBYLÅNGA
MÖRBYLÅNGA

MÖRBYLÅNGA

129.950,-
Vefverslun: Til á lager
Borðplatan lítur út fyrir að fljóta í lausu lofti og yfirborð úr eik ýtir undir plankaútlitið. Það ásamt geirnegldum samskeytum gera borðið að gæðasmíði. Fallegt borð þar sem er nægt pláss fyrir fjölskyldu og vini.

Hugleiðingar hönnuða

Hönnuðirnir Stina Lanneskog og Josef Marnell

„Þegar við byrjuðum að hanna MÖRBYLÅNGA vissum við að við vildum gera borð sem væri bæði sígilt og einstakt – borð sem hægt er að vera stoltur af og eiga í langan tíma. Hefðbundið handverk í bland við nútímalegt framleiðsluferli gerir okkur kleift að nota minna af við, sem minnkar áhrifin sem við höfum á umhverfið. Borðið endist vel og rúmar alla fjölskylduna og vini, hvort sem það er fyrir sunnudagssteikina eða morgunmat í miðri viku. Við vonum að þetta borð verði miðpunktur heimilisins og verði staður til að hittast við, líka á milli mála.“

Efni

Hvað er viðarspónn?

Viðarspónn er þunnt lag af við sem fest er á hluti eins og spónaplötu til að gera yfirborðið endingargott og færa því náttúrulega viðaráferð. Algengustu spónartegundirnar eru birki, askur, eik og beyki og við höfum gert sérstakt lakk sem ver spóninn fyrir upplitun og viðheldur náttúrulegri áferð viðarins. Það er mikill kostur ef spónninn er örlítið þykkari því það gefur þér kost á að pússa hann upp og gera við ef eitthvað kemur upp á og þar með lengja endingartíma húsgagnsins.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X