Hringlaga borð með mjúkum línum gefur rýminu afslappað yfirbragð.
Hringlaga borð auðveldar fólki að spjalla saman þar sem það sér hvert annað auðveldlega.
Borð fyrir tvo til fjóra einstaklinga. Það er í þægilegri stærð og kemst því auðveldlega fyrir í minni rýmum.
Hvert borð hefur einstakt útlit því þau eru gerð úr gegnheilum akasíuvið sem er náttúrulegt efni með fjölbreyttum litbrigðum og viðarmynstri sem eldist vel.
Hannað til að koma vel út með NACKANÄS stólum. SKOGSBO og EBBALYCKE stólar passa líka við borðið.