Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Stólfætur úr gegnheilum við sem er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Borðfæturnir eru í miðjunni og því er meira pláss fyrir stóla við borðið. Þessi hönnun er algeng fyrir borð í Shaker-stílnum.
Sveigður viðurinn er gerður af færu handverksfólki.
Festingarnar eru ekki sýnilegar og stóllinn er stílhreinni fyrir vikið.
Bakið og fæturnir mynda fallegt form með hefðbundinn blæ.