Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
SANDSBERG
Borðstofuborð og stólar bera oft þungann af heimilislífinu. Dag eftir dag standa þau stöðug á meðan þú hámar í þig morgunverð, þegar fjölskyldan borðar kvöldverð eða þegar borðstofan er notuð fyrir heimanámið. Þess vegna hafa verið gerðar strangar prófanir á SANDSBERG borðunum og stólunum, líkt og á öllum okkar vörum.
Sama á hvaða verði vörurnar eru þá getur þú treyst því að öll okkar borð, stólar og aðrar vörur standist alþjóðlegar kröfur um öryggi og gæði. „Við prófum vörurnar alltaf reglulega, allan þann tíma sem þær eru í sölu,“ segir Magnus Wernersson, einn af vöruhönnuðunum sem tók þátt í að skapa SANDSBERG.
IKEA notar viðurkenndar rannsóknarstofur sem þýðir að allar prófanir eru samkvæmt alþjóðlegum stöðlum. „Öll borðin okkar eru prófuð með tilliti til álags og endingar. Til dæmis er borðið látið detta niður á gólf um nokkra sentímetra til að athuga hvort það þoli að vera misst þegar verið er að færa það.“
Áhersla er lögð á gæði og öryggi alveg frá upphafi hönnunarferlisins. „Við vitum nákvæmlega hvaða stærð stólfætur þurfa að vera í. Við getum einnig notað tölvuforrit til að líkja eftir álagi á stóla,“ segir Magnús og segir að þótt við höldum að við sitjum kyrr á stól hreyfum við okkur alltaf eitthvað smá og færum þyngdarpunktinn á setunni. „Þegar varan er í þróun þurfum við að gera ráð fyrir mismunandi líkömum og einnig að fólk situr ekki alltaf eins. Bakið á SANDSBERG stólnum er hannað með sveigjanleika og góðan stuðning í huga – fyrir öll bök og öll heimili.“
Borðstofuborð og stólar bera hugsanlega þungann af heimilislífinu. Dag eftir dag standa þau stöðug hvort sem þú ert að grípa þér snöggan morgunmat eða breyta borðstofunni í vinnustofu. SANDSBERG hefur farið í gegnum strangar prófanir á viðurkenndum rannsóknarstofu eins og allar okkar vörur. Því getur þú treyst á að húsgögnin okkar standist alþjóðlegar kröfur um öryggi og gæði – og geti staðist kröfur daglegs lífs á heimilinu.
„Í SANSBERG línunni unnum við, eins og alltaf, að því að hanna góða og hagnýta vöru á hagkvæman hátt. Létt og þægileg húsgögn sem auðvelt er að færa til. Við notuðum við og málm en með því að blanda saman efnivið og hámarka nýtingu hans verður erfiðara að standast strangar kröfur og halda verði í lágmarki. Því erum við einstaklega stolt að því að ljúka 41 árs ferli okkar í IKEA með þessari vörulínu og hlökkum til að sjá hvernig henni verður tekið.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Sterk málmgrind og endingargóð, slétt melamínhúðuð borðplata.
Nett hönnun sem fellur vel að rýminu án þess að draga að sér of mikla athygli, en jafnframt nægilega sterkbyggt fyrir hversdaginn.
Hannað til að koma vel út með SANDSBERG stólum. ADDE og ÖSTANÖ stólar passa líka við borðið.
Vörunúmer 294.203.93
2 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút. Þurrkaðu með hreinum klút. Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir hámarksgæði.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Fyrir fjóra.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Passar vel með SANDSBERG, ADDE og ÖSTANÖ stólum, sem seldir eru sér.
Lengd: | 116 cm |
Breidd: | 69 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 8,65 kg |
Nettóþyngd: | 7,94 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 16,0 l |
Lengd: | 107 cm |
Breidd: | 16 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 7,70 kg |
Nettóþyngd: | 7,27 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 9,9 l |
Vörunúmer 294.203.93
Vörunúmer | 294.203.93 |
Vörunúmer 294.203.93
Lengd: | 110 cm |
Breidd: | 67 cm |
Hæð: | 75 cm |
Borðplata SANDSBERG | |
Vörunúmer: | 204.129.86 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 116 cm |
Breidd: | 69 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 8,65 kg |
Nettóþyngd: | 7,94 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 16,0 l |
Grind SANDSBERG | |
Vörunúmer: | 905.054.11 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 107 cm |
Breidd: | 16 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 7,70 kg |
Nettóþyngd: | 7,27 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 9,9 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls