Hvert borð er einstakt, með mismunandi viðarmynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Hringlaga borð auðveldar fólki að spjalla saman þar sem það sér hvert annað auðveldlega.
Setur svip á borðstofuna með vönduðum eiginleikum eins og borðbrúnum úr gegnheilum við, fallegu viðarmynstri og rúnnuðum hornum.
Stækkunarplata er geymd undir borðplötunni. Falin platan stækkar borðið úr fjögurra manna í sex manna borð og þú þarft ekki að neinni hjálp að halda.
Borðið er með nokkrum lögum af brúnu bæsi ásamt glæru lakki sem ver það gegn skemmdum. Borðplatan er úr afar þykkum viðarspóni og er því sterk.
Grátúrkís sætið er þægilega sveigjanlegt og styður vel við bakið. Armarnir auka enn á þægindin.
Stólfæturnir eru úr tröllatré, einfalt er að skrúfa þá á stólinn því þú þarft ekki verkfæri.