Hægt er að fá stakar borðplötur svo þú getur breytt útliti borðsins hvenær sem er.
Innfelldir fætur koma í veg fyrir rispur á gólfinu og það er hægt að stilla þá svo borðið standi stöðug, jafnvel á ójöfnum gólfum.
Stöðugt en létt og auðvelt að færa til þar sem stálfóturinn og fjögurra arma álstandurinn eru holir að innan.
Þú getur haft töskuna þína eða jakkann innan handar með því að hengja þau á snagana tvo undir borðplötunni.