Þú getur lagað lengdina eftir þörfum, til dæmis heimanámi, föndri eða leik með börnunum.
Aukaáklæði til skiptanna auðveldar þér að breyta útliti stólsins og rýmisins í heild.
Áklæðið má taka af og þvo í vél og því einfalt að halda því hreinu.
Aukaplöturnar tvær eru geymdar undir borðplötunni og það er jafn auðvelt að setja þær upp og setja þær aftur niður þegar gestirnir eru farnir.
Borðfæturnir og grindin eru úr endingargóðu duftlökkuðu stáli.
Svarbrún borðplatan er með spónalagi úr harðvið sem er bæsað og lakkað til að auka endingu og gera viðarmynstrinu kleift að skína.