INGATORP/INGOLF
Borð og fjórir stólar
87x155x74 cm hvítt

87.750,-

Magn: - +
INGATORP / INGOLF
INGATORP/INGOLF

INGATORP / INGOLF

87.750,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager
Verslun: Til á lager

Gegnheill viður er endingargott náttúrulegt hráefni.

Með glærlakkaðri áferð sem auðvelt er að þrífa.

Það er fljótlegt og auðvelt að breyta stærð borðsins fyrir mismunandi þarfir. Aukaplata er geymd undir borðplötunni til að stækka borðið þannig að það rúmi 4-6 manns.

Það er auðvelt fyrir einn að breyta stærð borðsins.

Hentug hirsla fyrir aukaplötuna er undir borðplötunni.

Festingar sem koma í veg fyrir að gap myndist á milli borðplötunnar og aukaplötunnar og heldur aukaplötunni á sínum stað.

Við erum búin að prófa það fyrir þig! Yfirborðið þolir vökva, matarslettur, olíu, hita, rispur og högg. Það er sterkbyggt og þolir áralanga notkun.

Þú situr þægilega þökk sé háu bakinu.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X