Pappaviður er sterkt og létt efni með ramma úr við, spónaplötu eða trefjaplötu og endurunninni pappafyllingu. Í hann fer minna af hráefni, það er auðvelt að flytja hann og umhverfisáhrifin eru minni.
Á borðplötunni eru forboruð göt fyrir grindina sem auðveldar samsetningu.
Hægt er að stilla hæðina á borðinu eins og þér hentar því fæturnir eru stillanlegir frá 60 í 90 cm.
Kanturinn er með krossviðarútliti og gerir plötuna veglegri.