Þú getur auðveldlega haft reglu á dagblöðunum, fjarstýringunum og öðrum smáhlutum með því að geyma þá á hillunni undir borðplötunni.
Eik er náttúrulegt slitsterkt efni. Yfirborðið er enn endingarbetra með verndandi lagi af lakki, sem gerir því kleift að halda náttúrulega viðareiginleika sínum.
LISTERBY hliðarborðið er nett og snyrtilegt og passar því vel með öðrum húsgögnum.