Borðið grípur augað í hvaða rými sem er – fágað yfirbragð með gylltu stáli og gleri.
Vönduð smáatriði eins og faldar festingar, grind og fætur í sama lit og sömu áferð og örlítið upphækkuð stálgrind í kringum borðplötuna færir borðinu gæðalegt yfirbragð.
Þú getur stillt fæturna til að færa húsgagninu stöðugleika á ójöfnu gólfi og þú getur fjarlægt borðplötuna til auðvelda þrif.
Passar vel við sófaborðið í sömu línu og/eða STRANDMON hægindastól og VISKAFORS sófa.