495,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
ALLEMANSRÄTTEN
Auðvelt að matreiða á nokkrum mínútum með því að hita í potti. Til þess að gera hana sérstaklega mjúka, bættu við smá vatni eða mjólk.
Kjötbollur með kartöflumús, sósu og týtuberjasultu er vinsælasti réttur Svíðþjóðar.
Kartöflumús ætti að smakkast eins og kartöflur. Það gerir músin okkar sannarlega, 82 % af henni eru kartöflur og restin aðallega mjólk. Litlu kartöflubitarnir gefa henni óheflaða áferð.
Gratínerað í ofni þegar að búið er að matreiða eftir leiðbein-ingum. Frábært með fiski.
Gerðu kartöflumúsina meira spennandi og bættu grænmeti eða kryddum við.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 303.512.80
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls
Því biðjum við þig um að athuga alltaf vöruupplýsingarnar á umbúðunum í stað þess að treysta alfarið á þær sem eru á vefnum.
Í Svíþjóð er það bundið í lögum að mega þvælast um í náttúrunni með „Allemansrätten“. Það er nafnið sem okkur fannst eiga við þegar við settum saman kjötbollur, kartöflumús og rjómasósu – þjóðarétt Svía. Því rétturinn á sinn stað í hjarta Svíþjóðar, rétt eins og náttúran, og við trúum að allir eigi að eiga kost á að njóta hans – hvenær sem er. Fyrir okkur þýðir ALLEMANSRÄTTEN að allir eigi rétt á skóglendi, ökrum og góðum kjötbollurétti. Til að gera gott enn betra höfum við bætti við tveimur nýjum valkostum, grænmetisbollum og kjúklingabollum.
Ekkert hugmyndaflug og í tímaþröng? Þá er gott að eiga kjötbollur og kartöflumús í frystinum til að draga þig að landi. Með týtuberjasultu og rjómasósu og kvöldmaturinn er tilbúinn – á 20 mínútum. Gríptu þetta með þér í dag – verðið kemur á óvart.
„Kjötbollurnar okkar úr nauta- og svínakjöti eru heimsfrægar. Það borða þó ekki allir kjöt. Því höfum við aðlagað þær svo allir geti fengið sér,“ segir Annika Dunnico sem vann við þróun ALLEMANSRÄTTEN varanna. Það eru þrjár gerðir að bollum fáanlegar, úr nauta- og svínakjöti, úr grænmeti og úr kjúkling. Nú geta enn fleiri upplifað sænska matarmenningu. Kjötframleiðsla á sinn þátt í loftslagsbreytingum en grænmetisbollur hafa mun minna loftlagsspor.
Lengd: | 26 cm |
Breidd: | 23 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 0,61 kg |
Nettóþyngd: | 0,60 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,5 l |
Vörunúmer 303.512.80
Vörunúmer | 303.512.80 |
Vörunúmer 303.512.80
Heildarþyngd: | 600 g |
Vörunúmer: | 303.512.80 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 26 cm |
Breidd: | 23 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 0,61 kg |
Nettóþyngd: | 0,60 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls