Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
VATTENSTEN
Birtan frá þessari LED ljósalengju skapar notalegt andrúmsloft hvar sem þú kemur henni fyrir.
Ef þú þarft ekki á allri lengdinni að halda getur þú vafið upp því sem er aukreitis með meðfylgjandi frönskum rennilás og snúrufestingum.
Auðvelt að festa – fjarlægðu bara pappírinn af sjálflímandi límbandinu og festu ljósalengjuna þar sem þú vilt.
Það er einfalt að kveikja og slökkva með takkanum á snúrunni.
Ef þú vilt kveikja og slökkva á ljósalengjunni á sama tíma og þú kveikir og slekkur á sjónvarpinu getur þú tengt hana við sjónvarpið með meðfylgjandi USB-A tengi.
Hægt er að sveigja LED-ljósalengjuna og þú getur því auðveldlega sett hana bak við sjónvarpið eða bókaskáp.
Einfalt er að stytta ljósalengjuna með því að klippa hana á þeim stöðum sem merktir eru með skærum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 105.305.32
1 pakkning(ar) alls
Innbyggð LED lýsing.
Líftími LED er um 25.000 klst.
Ekki hægt að nota með dimmi.
Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).
Aðeins fyrir notkun innandyra.
Varan er CE-merkt.
Með ljósalengjunni fylgir USB-A snúra.
Lengd: | 9 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,10 kg |
Nettóþyngd: | 0,07 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,4 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 105.305.32
Vörunúmer | 105.305.32 |
Vörunúmer 105.305.32
Lengd rafmagnssnúru: | 2,0 m |
Lengd: | 1 m |
Ljósstreymi: | 80 Lumen |
Orkunotkun: | 1,5 W |
Vörunúmer: | 105.305.32 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 9 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,10 kg |
Nettóþyngd: | 0,07 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,4 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls