Hluti af Nytillverkad línunni þar sem klassískur IKEA húsbúnaður fær nýtt útlit.
Í IKEA vörulistanum er BUSTER hægindastólnum lýst sem „léttum og handhægum úr náttúrulega lituðum reyr á svörtum stálfótum“. Það á einnig við nú þegar hann snýr aftur í Nytillverkad línunni undir nafninu ORRESLÄTT.
Kannastu kannski við þennan hægindastól frá því að við fögnuðum 75 ára afmæli árið 2019? Þá var hét hann GAGNET, en að öðru leyti er hann samur við sig.