39.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
STRANDMON
Færðu stundum svolitla fortíðarþrá? Við gerum það. Þess vegna hönnuðum við STRANDMON hægindastól. Hönnun hans er innblásin af IKEA stól frá sjötta áratugnum sem var kallaður MK – mikið uppáhald stofnanda IKEA, Ingvar Kamprad. Hann var meira að segja á forsíðu fyrsta vörulistans. En hvernig er hægt að endurnýja hann og aðlaga nútímaþörfum? Okkur datt nokkrar leiðir í hug ...
Eins og gæðin. Á sjötta áratugnum notuðu flestir stóla aðeins til að sitja í. Núna, hjúfrum við okkur í stólum, leyfum fótunum að hanga yfir örmunum og borðum þar sem við sitjum. Við gerum meiri kröfur til húsgagnanna okkar. Vöruhönnuðurinn, Ulf Engström, útskýrir hvað STRANDMON þarf að geta þolað. „Hann er prófaður til að ganga úr skugga um hann þoli að sest sé á hann og staðið upp af honum a.m.k. 50.000 sinnum. Það er það sama og ef það væri staðið af honum og sest á hann einu sinni á dag í 136 ár.“
Markmiðið var að búa til þægilegan og hágæða stól á mjög góðu verði. Ulf og samstarfsfólk hans ákváðu til dæmis að setja hann í flata pakkningu. „Með því að draga úr kostnaði við flutninga er hægt að lækka verðið“, útskýrir Ulf. Það er einnig auðveldara að flytja STRANDMON heim í flatri pakkningu.
Hægindastóllinn var kannski vinsæll fyrir mörgum árum síðan, en hver veit, hann gæti orðið eitthvað sem allir verða að eignast á ný. „Fólk hefur breytt því hvernig heimilin þeirra eru síðastliðin 50 ár, en þörf þeirra fyrir gæðahúsgögnum á góðu verði er enn sú sama. Ég held að það sé ein af ástæðunum fyrir því að STRANDMON er svona vinsæll,“ segir Ulf. Flötu pakkningarnar og lágt verð, ásamt nýjum litum og mynstri, mun pottþétt auðvelda fólki að finna rétta staðinn fyrir STRANDMON á sínu heimili. Ásamt því að upplifa þau þægindi sem það á skilið.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Hátt bakið veitir hálsinum góðan stuðning svo þú getir slakað virkilega á.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Vörunúmer 203.432.24
1 pakkning(ar) alls
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 50.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Húsgagnið hefur verið prófað og stenst kröfur um burðarþol og endingu. Prófin líkja eftir eðlilegri notkun vörunnar og eru miðuð við að notendur vegi allt að 110 kg.
Lengd: | 106 cm |
Breidd: | 75 cm |
Hæð: | 47 cm |
Heildarþyngd: | 29,85 kg |
Nettóþyngd: | 26,13 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 371,2 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 203.432.24
Vörunúmer | 203.432.24 |
Vörunúmer 203.432.24
Breidd: | 82 cm |
Dýpt: | 96 cm |
Hæð: | 101 cm |
Breidd sætis: | 49 cm |
Dýpt sætis: | 54 cm |
Hæð sætis: | 45 cm |
Vörunúmer: | 203.432.24 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 106 cm |
Breidd: | 75 cm |
Hæð: | 47 cm |
Heildarþyngd: | 29,85 kg |
Nettóþyngd: | 26,13 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 371,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls