Þú getur sett einn af sex meðfylgjandi límmiðum á hleðslutækið til að rugla því ekki saman við önnur hleðslutæki, eða til að hafa sama lit og snúran.
Virkar með nýjustu hraðhleðslutækninni.
Styður PD-hraðhleðslu (Power Delivery) og veitir áreiðanlega hleðslu, hvar sem þú ert.
Hentar fyrir fartölvur og önnur tæki sem þurfa mikla orku, eru með USB-C tengi og styðja við nýjustu hraðhleðslutæknina.
Notaðu með við RUNDHULT hraðhleðslusnúru með USB-C tengi fyrir hámarksnýtni og -afköst.
Létt og nett miðað við önnur hefðbundin hleðslutæki – einfalt að taka með hvert sem er.