SMÅHAGEL USB hleðslutæki og SITTBRUNN USB snúra henta IKEA skrautlýsingu og IKEA LED ljóskösturum.
Hleðslutæki sem hægt er að nota í langan tíma samfleytt. Hentar vel til að hlaða IKEA USB-vörur og ofhitnar ekki.
Tilvalið fyrir innbyggða lýsingu eða ljós sem er langt frá vegginnstungu þar sem hleðslutækið er fyrirferðarlítið og afhendingarspennan hentar alls staðar. Snúran er tveggja metra löng og því afar hentug.
Snúran er úr TPE-plasti sem er laust við PVC og hefur verið prófuð og þolir að vera sveigð allt að 25.000 sinnum án þess að skemmast.