Gerir þér kleift að hafa fartölvuna í augnhæð svo þú þurfir ekki að beygja þig. Einföld lausn til að draga úr hálsríg og hjálpar þér að sitja í réttri líkamsstöðu.
Bætir loftflæði og kemur í veg fyrir að tölvan ofhitni, hvort sem verið er að spila tölvuleiki eða vinna.
Kemst vel í tösku eða bakpoka því þú getur brotið standinn saman, hann er léttur og nettur.
Einnig hægt að nota undir spjaldtölvu.