10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hentar til notkunar í atvinnuskyni.
Tilvalið í forstofuna. Slá fyrir útiföt og hilla fyrir töskur, hjálma eða skó. Hillan er í hæð sem gerir þér kleift að þrífa undir henni auðveldlega.
Þú getur auðveldlega endurraðað eða bætt við fleiri grindum með fataslám ef þú átt von á fleiri gestum. Hjólin auðvelda þér að færa grindina til og þú getur læst þeim.
Þú getur staflað MITTZON grindum með fataslám saman og sparað pláss þegar þær eru ekki notkun
Einfalt að færa til en grindin er endingargóð og stöðug. Hentar vel fyrir jakka og yfirhafnir.