Þægileg bólstrunin í sætinu og bakinu gerir stólinn að góðum kosti við skrifborðið.
Hentugur og þægilegur snúningseiginleikinn auðveldar þér að standa upp án þess að færa stólinn.
Stóllinn stendur stöðugur þar sem hann er með stálgrind.
Samsetningin er auðveld.
Snúningseiginleiki og stillanlegt sæti auðvelda þér að finna þægilega stöðu sem hentar þér.
Tonerud áklæðið er úr mjúku pólýesterefni með tvítóna flókaáferð.
Í KRYLBO vörulínunni fást stólar og skrifborðsstólar í stíl. Þú getur blandað saman litum eða haft alla eins.