5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Stillanlegar hillur úr hertu gleri sem gera þér kleift að laga rýmið að þínum þörfum.
Með hraðfrystistillingunni getur þú lækkað hitastigið hratt, til að viðhalda ferskleika matvælanna og varðveita næringarefni, jafnvel þó magnið sé mikið.
Innbyggð; það þarf að bæta við hurð í stíl við eldhúsið.
Þú sérð vel það sem er í kælinum þar sem hólfin í hurðinni og grænmetisskúffurnar eru gegnsæ.
Innbyggð LED lýsing lýsir upp hvert horn. Ljósgjafi án viðhalds, á að endast allan líftíma tækisins og auðveldar þér að sjá innihaldið.
Sléttir innri veggir, færanlegar hillur og hólf í hurð og skúffur; auðvelt að þrífa.
Hraðkælingarstillingin gerir þér kleift að kæla matvæli hratt til að þau haldi betur næringarefnum og bragði, hentar sérstaklega vel eftir stórinnkaup.