Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
MATTRADITION
Sendingarkostnaður er 9.500,-
5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Blásturinn dreifir hitanum fljótt og vel um allan ofninn og gerir þér kleift að elda og baka marga rétti í einu án þess að það hafi áhrif á bragð.
Einstaklega rúmgóður ofn með pláss fyrir fimm grindur sem tryggir að nægt pláss sé fyrir það sem þú vilt elda.
Undir- og yfirhiti til að fá stökka áferð á ofnrétti og hægelda pottrétti.
Þú getur auðveldlega valið bestu grillstillinguna til að elda þunnar kjötsneiðar og grænmeti eða til að brúna gratín og steikur.
Bakstursstilling gerir það sem þú bakar sérstaklega mjúkt og bragðgott.
Ofnhurð með barnalæsingu bætir öryggi í eldhúsinu.
Auðvelt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í grunnskáp eða háan skáp.
Hvernig getum við aðstoðað þig við eldamennskuna án þess að vera með þér í eldhúsinu? Ein leið er að búa til hágæða áhöld á verði sem skilur eftir sig afgangsaur fyrir betra hráefni í matinn. Til að gera það að veruleika vorum við í samstarfi við vandlega valda söluaðila, sérfræðinga sem við teljum að séu bestir í sínu fagi við að færa fólki það sem það þarfnast dagsdaglega. Þannig getum við boðið upp á fullbúið og gott eldhús með áhöldum og öllu sem þú þarft á einum stað.
Að skapa góða hluti verður talsvert auðveldara í samstarfi. Með gagnkvæmu trausti og skilningi verður það einnig skemmtilegt og áhugavert.
Bruno Lizotte, vinnur við vöruþróun hjá IKEA of Sweden í Älmhult. Hann segir að þróunin á eldhúsáhöldum verður til í samstarfi með birgjum. „Við búum yfir mikilli reynslu af heimilislífi og deilum okkar þekkingu með birgjunum til að þau líti á vörurnar frá okkar sjónarhorni. Þá finnum við saman lausnir sem bæta lífið í og í kringum eldhúsið," segir hann. Birgjarnir deila einnig sinni reynslu og kunnáttu, til dæmis staðreyndir um efnivið, tæknilegar lausnir og nýjar aðferðir sem þau eru að þróa. „Með því að gefa af okkur hagnast allir aðilar. Á þennan hátt lærum við nýja hluti og þróum aðferðir. Oft leiðir það til uppljómunar fyrir alla," segir Bruno.
Einhver þekking kemur frá heimsóknum IKEA inn á heimili fólks. Þannig sjáum við hvernig mismunandi menningarheimar búa og lifa með kostum og göllum heimilisins. Til dæmis spyrjum við: Hvað gerir þú í eldhúsinu annað en að elda? Hvernig nýtur þú rýmið? Færðu vini í heimsókn? Hvað viltu bæta? Hverjar eru þínar vonir og óskir? „Við deilum þessari innsýn í heimilislíf fólks með fólkinu sem við vinnum með þannig að við getum búið til betri vörur saman og auðveldað heimilislíf fólks," segir Bruno.
Góð eldhúsáhöld ættu að passa í eldhúsið og passa fyrir fólkið sem notar þau. Öll búum við yfir mismunandi þörfum, smekk og fjárhag. Sumir elda af ástríðu en aðrir elda af nauðsyn. Þess vegna fer mikill tími af vöruþróuninni í að búa til úrval af endingargóðum vörum – í mismunandi stíl, með mismunandi notagildi og á mismunandi verði. Ávallt eru þó gæðin lykilatriðið. Það þýðir að við þurfum mikið að fínstilla, prófa hugmyndir og velja það sem nýtast fólki helst. „Samheldni og ástríða eru mikilvæg hugtök fyrir okkur þegar við þróum vörur. Í stuttu máli þá þýðir það að vinna með fólki sem trúir á sama málstað og við en einnig að virða vinnu annarra. Þegar okkur tekst það getum við breytt miklu og fært fólki betra heimilislíf. Það er eitthvað sem er verðugt að stefna að," segir Bruno.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 804.117.24
1 pakkning(ar) alls
Passaðu upp á að þurrka vel með mjúkum klút eftir þrif. Fjarlægðu óhreinindi og matarleifar eftir hverja notkun með klút vættum með vatni og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu utanverðan ofninn með rökum klút sem sverfur ekki. Ekki nota leysiefni eða svarfefni á ofninn/örbylgjuofninn.
Varan er CE-merkt.
Rafspenna: 220-240 V.
Lágmarksöryggi: 13 A.
Ein ofngrind fylgir.
Ein bökunarplata innifalin.
Kló er ekki innifalin. Láttu sérhæfðan aðila um uppsetningu.
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | 80411724 |
Orkunýtingarstuðull | 95,3 |
Orkuflokkur hvers hólfs | A |
Orkunotkun í hverju kerfi, á hvert hólf (hefðbundið) | 0,99kWst/skipti |
Orkunotkun á hverja hringrás fyrir hvort hólf (viftublásið uppstreymi) | 0,81kWst/skipti |
Hitauppsprettur í hverju hólfi/ofni | Rafmagn |
Rúmtak hvers hólfs | 71L |
Fjöldi hólfa/ofna | 1Hólf |
Lengd: | 67 cm |
Breidd: | 66 cm |
Hæð: | 64 cm |
Heildarþyngd: | 31,50 kg |
Nettóþyngd: | 28,82 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 279,5 l |
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | 80411724 |
Orkunýtingarstuðull | 95,3 |
Orkuflokkur hvers hólfs | A |
Orkunotkun í hverju kerfi, á hvert hólf (hefðbundið) | 0,99kWst/skipti |
Orkunotkun á hverja hringrás fyrir hvort hólf (viftublásið uppstreymi) | 0,81kWst/skipti |
Hitauppsprettur í hverju hólfi/ofni | Rafmagn |
Rúmtak hvers hólfs | 71L |
Fjöldi hólfa/ofna | 1Hólf |
Vörunúmer 804.117.24
Vörunúmer | 804.117.24 |
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | 80411724 |
Orkunýtingarstuðull | 95,3 |
Orkuflokkur hvers hólfs | A |
Orkunotkun í hverju kerfi, á hvert hólf (hefðbundið) | 0,99kWst/skipti |
Orkunotkun á hverja hringrás fyrir hvort hólf (viftublásið uppstreymi) | 0,81kWst/skipti |
Hitauppsprettur í hverju hólfi/ofni | Rafmagn |
Rúmtak hvers hólfs | 71L |
Fjöldi hólfa/ofna | 1Hólf |
Vörunúmer 804.117.24
Lengd rafmagnssnúru: | 90,0 cm |
Vörunúmer: | 804.117.24 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 67 cm |
Breidd: | 66 cm |
Hæð: | 64 cm |
Heildarþyngd: | 31,50 kg |
Nettóþyngd: | 28,82 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 279,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls