5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Innbyggður; falinn á bak við hurð á eldhússkáp fyrir stílhreint útlit.
Er einstaklega orkunýtin og hagkvæm þar sem hún skynjar magn þvottar í tromlunni og stillir vatnsmagnið og þvotta- og þurrktímann eftir því.
Gufuvirknin frískar þvottinn við, fljótt og varlega og sléttir úr krumpum.
Frestun á þvotti í allt að 20 klukkustundir, gerir þér kleift að þvo þegar þér hentar.
Sérstök hönnun tromlunar gerir það að verkum að fötin eru þvegin og þurrkuð vandlega með góðum árangri – án þess að þau minnki.
Þvottavélastilling er aðskilin þurrkarastillingu. Þú getur því valið á milli þeirra.
Snjöll lausn fyrir lítil rými þar sem þvottavélin og þurrkarinn eru í einu og sama tækinu.