Með rafmagnssaltmæli. Mýkingarefnið gerir kalkríkt vatn að góðu uppþvottavatni og kemur í veg fyrir að kalkið safnist fyrir í vélinni.
Flæðivörn sem skynjar leka og lokar sjálfkrafa fyrir vatnið.
2 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Fimm uppþvottakerfi; þú getur valið það sem hentar best hverju sinni.
Uppþvottavél sparar bæði vatn og orku því þegar þú vaskar upp í höndunum notar þú yfirleitt fimm sinnum meira af vatni.
Tímastillirinn gerir þér kleift að stilla vélina allt að níu klukkustundir fram í tímann og þvo þegar þér hentar.
Þú getur stillt hæðina á efri hillunni til þess að hærri glös, vasar og slíkt komist vel fyrir.