KALKGRUND
Snagi,
2 stykki, krómhúðað

1.190,-/2 stykki

Magn: - +
KALKGRUND
KALKGRUND

KALKGRUND

1.190,- /2 stykki
Vefverslun: Er að klárast
KALKGRUND baðherbergisvörurnar gera erilsömu stundirnar á baðherberginu að algjörum unað. Þú finnur fyrir gæðum og munaði í földum skrúfum og glansandi krómhúð sem lætur morguninn skína.

Efni

Hvað er sink og zamak?

Málmurinn sink er frumefni en zanak er blanda úr sinki, áli, magnesíum og kopar. Bæði efnin eru endingargóð og auðvelt að forma. Þau leiða vel hita og rafmagn. Hlutir úr sinki eða zamak fá oft yfirborðsmeðferð svo þeir líkist gulli, látúni eða ryðfríu stáli. Bæði sink og zamak halda eiginleikum sínum við endurvinnslu.

Hugleiðingar hönnuða

Henrik Preutz hönnuður

„Minn innblástur fyrir KALKGRUND línuna var munaðurinn á hótelherbergjum. Sígildir aukahlutir í baðherberginu sem hjálpa til að gera stressandi morgna rólegri og auðveldari. Ég vildi að lúxusinn væri í hverju smáatriði þannig að ég kaus að fela allar festingar og skrúfur. Svo er auðvitað auðvelt að þrífa allar vörurnar og þær þola mikið álag. KALKGRUND er einfaldlega hannað til að þú fáir aðeins meiri lúxus í lífið.“


Bæta við vörum

Svipaðar vörur

Vörur sem þú skoðaðir síðast

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X