1.190,-/2 stykki
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
KALKGRUND
Málmurinn sink er frumefni en zanak er blanda úr sinki, áli, magnesíum og kopar. Bæði efnin eru endingargóð og auðvelt að forma. Þau leiða vel hita og rafmagn. Hlutir úr sinki eða zamak fá oft yfirborðsmeðferð svo þeir líkist gulli, látúni eða ryðfríu stáli. Bæði sink og zamak halda eiginleikum sínum við endurvinnslu.
„Minn innblástur fyrir KALKGRUND línuna var munaðurinn á hótelherbergjum. Sígildir aukahlutir í baðherberginu sem hjálpa til að gera stressandi morgna rólegri og auðveldari. Ég vildi að lúxusinn væri í hverju smáatriði þannig að ég kaus að fela allar festingar og skrúfur. Svo er auðvitað auðvelt að þrífa allar vörurnar og þær þola mikið álag. KALKGRUND er einfaldlega hannað til að þú fáir aðeins meiri lúxus í lífið.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Krómáferðin er endingargóð og ryðgar ekki.
Festingarnar eru faldar og því eru engar skrúfur sjáanlegar.
Vörunúmer 502.914.74
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Passar með öðrum vörum í KALKGRUND línunni.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
| Lengd: | 9 cm |
| Breidd: | 6 cm |
| Hæð: | 5 cm |
| Heildarþyngd: | 0,24 kg |
| Nettóþyngd: | 0,21 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 0,3 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 502.914.74
| Vörunúmer | 502.914.74 |
Vörunúmer 502.914.74
| Breidd: | 3,6 cm |
| Dýpt: | 4,7 cm |
| Hæð: | 5 cm |
| Fjöldi í pakka: | 2 stykki |
| Vörunúmer: | 502.914.74 |
| Pakkningar: | 1 |
| Lengd: | 9 cm |
| Breidd: | 6 cm |
| Hæð: | 5 cm |
| Heildarþyngd: | 0,24 kg |
| Nettóþyngd: | 0,21 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 0,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls