Skyggt plast gefur fallegt yfirbragð en þú sérð samt innihaldið.
Auðvelt að hengja upp aftan á glerhillur í vegg- eða speglaskápnum til að halda smáhlutum til haga og spara pláss í hillunni fyrir neðan.
Hannað til að passa fullkomlega á glerhillurnar í HAVBÄCK, ÄNGSJÖN og TÄNNFORSEN vegg- eða speglaskápunum. En passa einnig auðveldlega með ýmsum öðrum húsgögnum á heimilinu.