10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Brún eikaráferðin er hlýleg og notaleg. Nútímalegt yfirbragð, innfelldar höldurnar undirstrika mínimalískt útlitið.
Skápurinn er festur upp á vegg. Það léttir á baðherberginu og einfaldar þér að skúra gólfið. Þú getur einnig bætt við fótum.
Stórar og rúmgóðar skúffur fyrir alla hlutina sem þú þarft – lagnirnar liggja fyrir aftan þær en ekki í gegnum útskorið gat. Hægt er að opna skúffurnar alveg til að fá góða yfirsýn.
Bættu við fleiri skápum úr ÄNGSJÖN vörulínunni til að skapa stílhreint baðherbergi sem hentar þínum þörfum.
Til þess að einfalda þér ferlið fæst borðplatan í nokkrum stærðum. Saga þarf út fyrir handlaug og/eða blöndunartæki.
Nútímaleg handlaug úr muldum marmara. Brúnirnar eru beinar og yfirborðið rispast síður.