10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Einstaki blindnaglinn auðveldar samsetningu og festingarnar eru varla sjáanlegar.
Prófaðu að blanda saman opnum og lokuðum hirslum. Settu hluti sem þú notar oft í opna ENHET skápa og feldu hluti sem skapa gjarnan óreiðu í lokuðum ENHET skápum.
Duftlakkað og galvaníserað stál þolir margra ára notkun í blautu og röku umhverfi.
Notaðu opnar hirslur til að sýna þinn stíl á heimilinu. Stilltu upp hlutum sem þú elskar eða hlutum í ákveðnu litaþema.
Opnar hirslur færa rýminu léttara yfirbragð en lokaðar hirslur.
Fullnýttu plássið með því að festa ENHET slá fyrir snaga við hilluna til að setja upp snaga fyrir ílát, seld sér.
Bættu við hangandi hilluinnleggi eða snúningshillu fyrir meiri hirslumöguleika, seld sér.
Opin hillueining með tveimur hillum er tilvalin til að búa til aukahirslupláss fyrir ofan borðplötuna, handlaugina eða hvar sem þú ert með laust veggpláss.
Opnar hillur veita þér góða yfirsýn og gott aðgengi að flöskum, krukkum og öllum hlutunum sem þú notar oft.
Bættu við ENHET hangandi spegli fyrir hillueiningu til að auðvelda þér að gera þig til fyrir daginn og baðherbergið virðist stærra og bjartara, seldur sér.
Komdu snögum fyrir í raufunum á hliðum skápsins til að hengja upp handklæði eða ílát. Engin þörf á borvél. Selt sér.