10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Mött áferð og drappaður litur er fullkominn grunnur fyrir afslappandi baðherbergi. Stílhreint útlit sem þú getur auðveldlega gert að þínu með höldum og hnúðum að eigin vali.
Skápurinn er festur upp á vegg. Það léttir á baðherberginu og einfaldar þér að skúra gólfið. Þú getur einnig bætt við fótum.
Passar vel við vörur úr HAVBÄCK vörulínunni. Skapaðu baðherbergi sem hentar þér fullkomlega.
Stórar og rúmgóðar skúffur fyrir alla hlutina sem þú þarft – lagnirnar liggja fyrir aftan þær en ekki í gegnum útskorið gat. Hægt er að opna skúffurnar alveg til að fá góða yfirsýn.
Bættu við hnúðum eða höldum sem falla að þínum stíl. Selt sér.
Handlaug úr postulíni með mjúkri lögun og endingargóðu yfirborði úr hágæða hráefni og kemur til með að endast um ókomin ár.
Til þess að einfalda þér ferlið fæst borðplatan í nokkrum stærðum. Saga þarf út fyrir handlaug og/eða blöndunartæki.