19.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
UTRUSTA
25 25 ára ábyrgð
Dettur allt út um leið og þú opnar ræstiskápinn? UTRUSTA grindin fyrir hreinsivörur er ómissandi fyrir skipulagið. Grindin aðlagar sig að þínum ræstivörum – ryksugunni, skúringafötunni, hreinsiefnunum – hverju sem er! Hún er fest á brautir inni í djúpum og háum METOD skápum og PAX fataskápum – og rennur mjúklega út svo auðvelt sé að sjá og ná í það sem þarf. UTRUSTA er með 25 ára ábyrgð.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Útdraganleg hirsla einfaldar yfirsýn og aðgengi að hreinsivörunum.
Stillanlegar vírhillur eru hentugar fyrir hluti eins og hreinsivörur, þvottaefni og ryksugu.
Hægt að nota bæði í eldhúsinu og í þvottahúsinu.
Hægt er að velja um að festa hirsluna hægra eða vinstra megin í skápinn.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Vörunúmer 105.808.24
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu af með þurrum klút.
Hannað til að passa í METOD eldhúseiningar.
Notaðu með UTRUSTA lömum 110°, tvær í pakka.
Passar á háa METOD skápa (D60 cm) og PAX fataskápa (D58 cm).
Passar einnig á háa FAKTUM skápa sem voru áður í vöruvali okkar.
| Lengd: | 133 cm |
| Breidd: | 31 cm |
| Hæð: | 10 cm |
| Heildarþyngd: | 10,36 kg |
| Nettóþyngd: | 9,09 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 42,1 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 105.808.24
| Vörunúmer | 105.808.24 |
Vörunúmer 105.808.24
| Breidd: | 33,0 cm |
| Dýpt: | 53,0 cm |
| Hæð: | 133,5 cm |
| Hæð skáps: | 140,0 cm |
| Burðarþol: | 25 kg |
| Vörunúmer: | 105.808.24 |
| Pakkningar: | 1 |
| Lengd: | 133 cm |
| Breidd: | 31 cm |
| Hæð: | 10 cm |
| Heildarþyngd: | 10,36 kg |
| Nettóþyngd: | 9,09 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 42,1 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls