25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Listinn er með mjúka og sveigjanlega brún sem fylgir veggnum og felur allar misfellur.
Auðvelt að klippa í þá stærð sem þú þarft.
Gefðu eldhúsinu gott heildarútlit með því að fela bilið milli skápanna og veggsins.
Felur mjó bil, allt að 10 mm.
Auðvelt að festa. Listinn límist einfaldlega á, þú þarft bara að þrýsta á hann.
Til í hvítu og dökkgráu og passar því við skápana.