25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Forboruð göt í skápnum gera þér kleift að stilla hilluna eftir þörfum.
Sterkbyggður 18 mm skápur með melamínyfirborði, raka- og rispuþolinn og auðveldur í þrifum.
Prófaður til að þola daglega notkun í eldhúsi.
Bakhliðin eykur stöðugleika.
Kantborðinn felur enda spónaplötunnar. Hann lokar og ver yfirborðið fyrir raka og höggum.
Gat á bakhlið skápsins auðveldar þér að setja upp helluborð eða vask.
Dökkur liturinn passar vel við dökkar eldhúsframhliðar og færir eldhúsinu samræmt útlit.