25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Forboruð göt í skápnum gera þér kleift að stilla hilluna eftir þörfum.
Sterkbyggður 18 mm skápur með melamínyfirborði, raka- og rispuþolinn og auðveldur í þrifum.
Prófaður til að þola daglega notkun í eldhúsi.
Bakhliðin eykur stöðugleika.
Kantborðinn felur enda spónaplötunnar. Hann lokar og ver yfirborðið fyrir raka og höggum.
Dökkur liturinn passar vel við dökkar eldhúsframhliðar og færir eldhúsinu samræmt útlit.
Hægt er að snúa skápnum á hvorn veginn sem er, eftir því sem hentar fyrir viftuna.
Þú getur tekið bakhliðina af til að tengja snúrur, og sett hana svo aftur á.
Gat er á bakhlið skápsins fyrir snúrur.