Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Spegilhurð er ekki eingöngu hentug, hún lætur rýmið líka virðast stærra.
KAMMATORP speglahurð skartar fallegu mynstri sem færir henni sígilt yfirbragð.
Passar á GULLABERG hurð. Einnig passar hann vel á aðrar hurðir í hefðbundnum stíl, svo sem TYSSEDAL, FLISBERGET og GRIMO.
Hægt að nota með PAX skápum í öllum litum og KOMPLEMENT innvolsi.
Haldan fylgir með og er auðvelt að festa á með meðfylgjandi skrúfum.