Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Hentar vel þar sem plássið er lítið.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Það er auðvelt að aðlaga PAX/KOMPLEMENT samsetninguna að þínum þörfum og smekk.
Skóhillan er úr málmi og þolir óhreinindi og raka sem oft fylgja þér og skónum þínum heim.
Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.
Þannig finnur þú það sem þú þarft þegar þú þarft það. Útdraganlegi bakkinn heldur litlu hlutunum á sínum stað, eins og kortum, lyklum og veskinu.
Rýmið virðist strax stærra, bjartara og rúmbetra ef þú velur spegilhurðir. Það er góð leið til að umbreyta til dæmis þröngum gangi eða mjög litlu svefnherbergi.