Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Ef þig langar til að skipuleggja innihaldið þá getur þú bætt við KOMPLEMENT innvolsi.
Hentar vel þar sem plássið er lítið.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Útlit TYSSEDAL svipar til handverks og varanleg hönnunin er með endingargóðu lakki.
Stílhreint útlit hurðarinnar gerir það að verkum að hún passar vel við önnur húsgögn.