Hentar vel þar sem plássið er lítið.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Vilt þú hafa allt tilbúið fyrir morgundaginn? Endaeiningin getur hentað fyrir föt sem þú getur notað aftur bráðlega eða til að láta lofta um þau áður en þú setur þau inn í skáp.
PAX er stílhreinn og sígildur og það er auðvelt að gera hann að þínum með því að bæta við kössum, körfum og lýsingu.
Bæði hægt að hengja fötin upp og setja í hillur.
4 fastar hillur og föst fataslá fylgir.