Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Hentar vel þar sem plássið er lítið.
Þú getur skipulagt hirsluna að innan með innvolsi úr HJÄLPA línunni – og snjallar lausnir til að festa að utanverðu finnur þú í LÄTTHET línunni.
Samsetningin er tilvalin ef þú vilt nýta pláss á milli skáps og veggjar.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.