Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hurðin er unnin úr endurunnum við og þynnan úr endurunnum PET-plastflöskum. Það dregur úr sóun og plastið fær nýtt hlutverk.
Endurunnin plastþynnan er mjög mött og nær vel yfir brúnirnar. Brúnirnar eru einnig rúnnaðar sem myndar falleg áhrif þegar hurðirnar liggja hlið við hlið.
REINSVOLL hurð passar fullkomlega með ÖSTERÄS höldu, sútað leðrið fer einstaklega vel með grádrappaða litnum.