10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Ef þú setur glerhilluna efst í fataskápinn er auðveldara að hafa yfirsýn yfir það sem er aftast.
Glerhillan gerir innihald efstu skúffunnar eða útdraganlega bakkans sýnilegt ofan frá svo allt sé auðfinnanlegt.
Með glerhurð sjást hlutirnir þínir betur, og gefur fataskápnum þínum léttara yfirbragð.
Hægt að nota sem geymslu fyrir léttari fatnað, t.d. stuttermaboli.