Hentar vel þar sem plássið er lítið.
Þú getur auðveldlega útbúið hirslu sem hentar þínum þörfum og rými með því að raða saman skápum og opnum hirslum í mismunandi hæð og dýpt.
Þú getur auðveldlega fest PLATSA hirslurnar saman með klemmum sem fylgja. Það er auðvelt að setja þær upp án tækja eða tóla og það verða ekki nein skrúfugöt.
LÄTTHET línan eykur geymslumöguleikana utan á PLATSA hirslunum.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.
Opin hillueining fyrir bækur, föt eða skrautmuni. Notaðu hana eina og sér eða með öðrum hlutum úr PLATSA línunni og hámarkaðu geymslurýmið.
Lífgaðu upp á heimilið með smá lit. Með grænum PLATSA hirslum getur þú skapað skemmtilegar samsetningar með nútímalegt útlit. Jafnvel með FONNES framhliðum?