Plasthúðuð borðplatan er endingargóð og auðveld í umhirðu. Með smá alúð helst hún eins og ný í mörg ár.
Hvítar fulningaframhliðar með tímalaust útlit, ásamt borðplötu með eikarútlit færa þér notalegt eldhús í hefðbundnum stíl.
Hornskápur nýtir plássið vel. Tilvalinn fyrir stærri potta og pönnur. Þú færð einnig aukið vinnupláss.
Meðfylgjandi hillan er færanleg og þú getur því lagað skápinn að þínum þörfum.
Skáparnir og framhliðarnar eru klædd með melamínþynnu sem rispast síður og auðvelt er að þrífa.