Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
Einingin er með plássi fyrir heimilistæki en þú getur líka haft hana opna ef þú vilt skapa svæði þar sem þú situr og borðar. Einnig er hægt að setja vask/blöndunartæki á eininguna.
Plasthúðuð borðplatan er endingargóð og auðveld í umhirðu. Með smá alúð helst hún eins og ný í mörg ár.
Dökkgráar framhliðar ásamt borðplötu með hvítu marmaraútliti skapar nútímalegan og notalegan stíl í eldhúsinu.
Skáparnir og framhliðarnar eru klædd með melamínþynnu sem rispast síður og auðvelt er að þrífa.