IVAR hilla með hólfum er innblásin af hefðbundnum ávaxtastöndum og hentar vel fyrir aukahlutina á skrifborðinu í heimaskrifsvofunni, þurrvöru í búrinu eða til að stilla upp fallegum hlutum í stofunni.
Úr ómeðhöndlaðri, gegnheilli furu. Náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.
Þú getur tekið skilrúmið úr ef þú vilt stækka hólfið.
Varan eldist betur og endist lengur ef þú berð olíu eða vax á hana.