10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þú getur læst persónulegar eigur í skúffunni.
Neðri skúffan er rúmgóð og tilvalin fyrir bæði stóra og smáa hluti á borð við möppur, kassa og jafnvel reiðhjólahjálm.
A-laga fæturnir passa fullkomlega við TROTTEN skrifborðið.
Hirslueiningin er létt og því auðvelt að færa hana á milli svæða eftir hentugleika – undir skrifborðið, við sófann eða rúmið.
Málmgrindin færir einingunni stöðugleika og styrk úr minna hráefni.
Sterk og stöðug eining sem hentar vel í vinnurýminu en kemur einnig vel út í stofunni eða svefnherberginu.