Þú getur fyllt hillurnar af ólíkum hirslukössum til að sníða plássið að þínum þörfum og færa bókaskápnum stíl.
Dragðu borðið út til að koma fyrir allt frá minnisbókum og fartölvu að kaffibolla og renndu því aftur inn þegar þig vantar gólfpláss fyrir jóga eða óvæntan dans.
Einfalt er að draga neðri hillueininguna út ásamt borðplötunni og læsa hjólunum svo öruggt sé að nota borðið.