Feldu og sýndu hlutina þína að vild með því að blanda saman opnum og lokuðum hirslum.
Með snúruúrtakinu aftan á sjónvarpsbekknum er auðvelt að koma skipulagi á allar snúrurnar.
Stillanlegar lamir gera þér kleift að stilla hurðina lóðrétt, lárétt sem og á dýptina.
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna fylgja öryggisfestingar til að festa sjónvarpshirsluna við vegginn.
Einstaklega langur sjónvarpsbekkur hentar vel fyrir stærri sjónvörp – og hann rúmar einnig mikið af aukahlutunum sem þú vilt hafa við höndina.